5.7.2018 | 1.   fundur skipulags- og byggingarnefndar

Forsíða » Fundargerðir » 1.   fundur skipulags- og byggingarnefndar
image_pdfimage_print

  1. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2018-2022, haldinn mánudaginn 2. júlí 2018 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.

Mætt:
Sigurjón Vídalín Guðmundsson, formaður, Á-lista
Guðrún Jóhannsdóttir, nefndarmaður, M-lista
Sigurður Þorvarðarson, nefndarmaður, S-lista
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður, D-lista
Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Ástgeir Rúnar Sigmarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi 

Kosinn var um varaformann nefndarinnar. Sigurður Andrés Þorvarðarson.

Ástgeir Rúnar Sigmarsson ritaði fundargerð.

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál
1.   1806140 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Ártúni 4 Selfossi. Umsækjandi;Hallur Halldórsson
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða, staðsetning háð samþykki skipulags- og byggingarfulltrúa.
     
2.   1806152 – Usmókn um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi að Lækjarmótum Sandvíkurhrepp. Umsækjandi; Björg Sighvatsdóttir
  Stöðuleyfi samþykkt til 1 mánaðar, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að staðsetja húsið með umsækjanda.
     
3.   1711075 – Óveruleg breyting á aðalskipulagi að Eyravegi 34-38 Selfossi.
  Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar vegna afgreiðslu málsins.
Lagt er til við bæjarstjórn að eftirfarandi rökstuðningur fyrir umræddri aðalskipulagsbreytingu verði samþykktur : Um er að ræða lóðir sem eru staðsettar á blönduðu svæði verslunar- og þjónustu. Lóðirnar sem eru alls 9.540 fermetrar að stærð, eru að hluta aðliggjandi íbúðarsvæði og er einungis verið að auka við mögulega nýtingu lóðanna með því að leyfa íbúðir á efri hæðum enda hafa tvær lóðanna staðið óbyggðar svo árum skiptir og efri hæð húsnæðis við Eyraveg 38 hefur staðið auð. Eins og fram kemur í greinargerð er ekki um að ræða verulegar breytingar á meginstefnu aðalskipulags. Ekki er um að ræða aukningu á byggingarmagni eða stækkun byggingarreits. Svæðið nýtur ekki sérstakrar verndar. Áætlað er að tillagan hafi lítil eða engin áhrif á þá starfsemi sem fyrir er eða á nærliggjandi íbúðasvæði en líklegt er að verðmæti lóðanna aukist með auknum heimildum til nýtingar.
     
4.   1707183 – Breyting á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags að Lækjamóti / Lén.
  Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar vegna afgreiðslu málsins.
Lagt er til við bæjarstjórn að eftirfarandi rökstuðningur fyrir umræddri aðalskipulagsbreytingu verði samþykktur : Um er að ræða lóð sem eru staðsett á landbúnaðarsvæði. Allt umhverfis lóðina er landbúnaðarsvæði. Lóðin sem er alls 6186 fermetrar að stærð. Núverandi eigandi lóðarinnar hyggst reisa heilárshús á lóðinni, þar sem hann muni búa með fjölskyldu sinni. Eins og fram kemur í greinargerð er ekki um að ræða verulegar breytingar á meginstefnu aðalskipulags. Fyrirhugað er að byggja eitt íbúðarhús á lóðinni og mun byggingareitur stækka í samræmi við það. Svæðið nýtur ekki sérstakrar verndar. Áætlað er að tillagan hafi lítil eða engin áhrif á þá starfsemi sem fyrir er eða á nærliggjandi löndum og jörðum en líklegt er að verðmæti lóðarinnar aukist með auknum heimildum til nýtingar.
     
5.   18051719 – Umsókn um afnot af lóðinni að Smáratúni 1 Selfossi – Umsækjandi; Jóhann Þórisson.
  Frestað.
     
6.   1806081 – Breyting á lóðamörkum að Lækjarbakka 2 Selfossi.
  Lagt er til að breytingin verði samþykkt.
     
7.   1806154 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr að Stekkjarlandi 12 Selfossi. Umsækjandi; Eyþór Sigurðsson
  Samþykkt til 22. sept. 2018
     
8.   18051048 – Umsókn um framkvæmdarleyfi til að reka ídráttarrör undir Suðurlandsveg. Umsækjandi; Selfossveitur.
  Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði samþykkt.
     
9.   18051673 – Ósk um umsögn á breytingu á aðalskipulagi Ölfus.
  Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða aðalskipulagsbreytingu og framlagðan deiliskipulagsuppdrátt.
     
10.   18051053 – Tillaga að deiliskipulagi við Eyrarbakkahöfn.
  Frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að boða umsækjanda á næsta fund.
     
11.   18051127 – Lóðarumsókn að Vallarheiði 3 Selfossi. Umsækjandi; Bjarni M. Heimisson.
  Samþykkt að úthluta lóðinni til umsækjanda.
     
12.   18051708 – Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir ljósleiðara í Gagnheiði Selfossi. Umskjandi; TRS.
  Lagt til við bæjarráð að framkvæmdaleyfi verði samþykkt, með því skilyrði að gerður verði skriflegur samningur við framkvæmda- og veitusvið um yfirborðsfrágang og verktíma.
     
13.   1804016 – Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir dælubrunni að Jórutúni 2a Selfossi.Umsækjandi; Selfossveitur
  Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði samþykkt. Umsóknin var grenndarkynnt og ein athugasemd barst. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara athugasemdinni.
     
14.   1802234 – Afgreiðsla grenndarkynningar að Stekkjarlandi 12 Selfossi.
  Lögð fram niðurstaða grenndarkynningar, engar athugasemdir bárust. Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.
     
15.   1806155 – Umsókn um stofnun lóðar úr Byggðarhorni 22 Sandvíkurhrepp. Umsækjandi; Sigurjón Ingi Gíslason
  Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir stofnun lóðarinnar fyrir sitt leiti.
     
16.   1806156 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarbústað. Umsækjandi; Guðveigur Steinar.
  Frestað.
     
17.   1805011F – Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  17.1   18051044 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Birkivöllum 10 Selfossi. Umsækjandi: Hafsteinn Guðmundsson
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað, óskað eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
   
 
  17.2   18051364 – Fyrirspurn til byggingarnefndar um lengingu bílskúrs að Túngötu 6 Eyrarbakka. Fyrirspyrjandi: Sverrir Ingimundarson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Vísað til skipulags- og byggingarnefndar þar sem byggingin fer út fyrir byggingarreit.
   
 
  17.3   18051662 – Umsókn um byggingarleyfi að Snælandi 22 Selfossi. Umsækjandi: Hátak ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  17.4   18051707 – Umsókn um byggingarleyfi að Mýrarlandi 23 Selfossi. Umsækjandi: Lárus Helgi Helgason.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  17.5   18051711 – Umsókn um byggingarleyfi að Byggðarhorni 48 Sandvíkurhrepp. Umsækjandi: María Maronsdóttir.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað, óskað eftir lagfærðum aðaluppdráttum.
   
 
  17.6   18051726 – Umsókn um byggingarleyfi að Vallartröð 3 Selfossi. Umsækjandi: Baldvin og Þorvaldur ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  17.7   1805017 – Umsókn um byggingarleyfi að Léni Sandvíkurhrepp. Umsækjandi: Eyrún B. Magnúsdóttir
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  17.8   18051738 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir botnfallsþróm að Hrísmyri 8 Selfossi. Umsækjandi Steypustöðin ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað og leitað verður eftir umsögn heilbrigðiseftirlits.
   
 
  17.9   18051739 – Fyrirspurn til byggingarnefndar vegna Suðurleiðar 16 Tjarnarbyggð. Fyrirspyrjandi: Fyrir hönd lóðarhafa, Jón Friðrik Mattíasson
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Byggingarfulltrúi tekur vel í erindi fyrirspurnar og óskar eftir fullunnum aðaluppdráttum.
   
 
  17.10   18051740 – Fyrirspurn til byggingarnefndar vegna Vallarlands 14 Selfossi. Fyrirspyrjandi: fyrir hönd lóðarhafa, Jón Friðrik Mattíasson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Byggingarfulltrúi óskar eftir niðurstöðu NMÍ um veggjafrágang og frestar frekari ákvörðun um erindið.
   
 
  17.11   18051741 – Fyrirspurn til byggingarnefndar vegna Gauksrima 8 Selfossi. Fyrirspyrjandi: fyrir hönd lóðarhafa, Anne Bruun Hansen.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Málinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar vegna grenndarkynningar.
   
 
  17.12   18051742 – Fyrirspurn vegna útigeymslu að Byggðarhorni 9 Sandvíkurhrepp. Fyrirspyrjandi: fyrir hönd lóðarhafa, Guðjón Þórir Sigfússon.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað og óskað eftir fullnægjandi gögnum.
   
 
  17.13   18051743 – Umsókn um byggingarleyfi að Suðurbraut 27 Tjarnarbyggð. Umsækjandi: Thelma Ósk Kristjánsdóttir.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  17.14   1804152 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun að Eyravegi 3. Umsækjandi: Stefán Már Sigríðarson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
     
18.   1806001F – Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  18.1   1806008 – Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir sölu veitinga í flokki II frá Bellahotel ehf. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  18.2   18051800 – Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir sölu gistingar í flokki II frá María Lovísa ehf. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  18.3   18051769 – Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir sölu gistingar í flokki II frá Valtýr Pálssyni. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn til 30.09.2018.
   
 
  18.4   18051727 – Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir sölu gistingar í flokki II frá Þóristún ehf. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  18.5   18051505 – Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir sölu gistingar í flokki III fyrir Arthostel ehf.  Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað.
   
 
  18.6   18051378 – Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir sölu veitinga í flokki II frá Draugasetrinu ehf.   Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað.
   
 
  18.7   1805143 – Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi til sölu veitinga í flokki II til Kögunarhóll ehf.Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  18.8   1806069 – Umsókn um byggingarleyfi að Norðurleið 7 Tjarnarbyggð. Umsækjandi:Fögruborgir ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað.
   
 
  18.9   1806063 – Umsókn um byggingarleyfi að Eyravegi 35 Selfossi. Umsækjandi: 101 heimur ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Óskað er umsagnar Eldvarnareftirlits og Heilbrigðiseftirlits. Málinu visað til Skipulags- og byggingarnefndar.
   
 
  18.10   1806044 – Umsókn um byggingarleyfi að Álalæk 26-34 Selfossi.   Umsækjandi: Akurhólar ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  18.11   1806043 – Umsókn um byggingarleyfi að Álalæk 18-24 Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  18.12   1806042 – Umsókn um byggingarleyfi að Snælandi 5a-7.Umsækjandi: Lagsarnir ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  18.13   1806041 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Þrastarima 13 Selfossi.  Umsækendur: Þórarinn Ágúst Pálsson og Sunna Sigurðardóttir.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Óskað er eftir samþykki meðeigenda.
   
 
  18.14   1806040 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á útliti húsa að Eyrargötu 16c Eyrarbakka.   Umsækjandi: Þórey Gylfadóttir.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  18.15   1806016 – Umsókn um byggingarleyfi að Hulduhól 39-41 Eyrarbakka.  Umsækjandi: Arnar Elí Ágústsson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  18.16   0511041 – Umsókn um breytingu á byggingarleyfi að Lækjarbakka 2 Selfossi, umsóknin hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Gísli Björnsson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  18.17   1806077 – Umsókn um byggingarleyfi að Álalæk 5-7. Umsækjandi: Stórefli ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  18.18   1710154 – Óskað er umsagnar vegna rekstrarleyfis fyrir sölu á veitingum í flokki II frá Veitingahúsið Fljótið ehf.  Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
     
19.   1806003F – Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  19.1   1806137 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir vélarskemmu að Suðurgötu 17 Tjarnarbyggð. Umsækjandi; Dagbjartur Jónsson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  19.2   1806127 – Beiðni um umsögn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II fyrir Krisp Guesthouse. Umsagnaraðili; Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  19.3   1806128 – Beiðni um umsögn um rekstrarleyfi til sölu veitinga í flokki II frá Krisp ehf. Umsagnaraðili; Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  19.4   1801181 – Beiðni um umsögn um rekstrarleyfi til sölu veitinga í flokki II fyrir Matur og Músík ehf. Umsagnaraðili; Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Skipulags- og byggingarnefnd vísar til fyrri afgreiðslna dags. 12.09.2012 og 26.02.2013. Nefndin getur ekki fallist á breytta notkun á húsnæðinu þar sem það samrýmist ekki deiliskipulagi svæðisins, samanber bókun bæjarstjórnar Selfoss, dagsett 9. mars 1989.
   
 
  19.5   1806108 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahús að Suðurleið 17 Tjarnarbyggð. Umsækjandi; Ronald Rogge
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Hafnað, þar sem deiliskipulagið heimilar ekki byggingu frístundahúss.
   
 
  19.6   1806097 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á útliti að Eyrargötu Birgi 1 Eyrarbakka. Umsækjandi;Sverrir Geirmundsson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað, óskað er eftir umsögn Minjastofnunar.
   
 
  19.7   1806153 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishús og bílskúr að Norðurbraut 13 Tjarnarbyggð.   Umsækjandi; Logandi ehf. og Magnús Kristjánsson
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Frestað, óskað eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
   
 
  19.8   18051740 – Fyrirspurn til byggingarnefndar vegna byggingar einbýlishúss að Vallarlandi 14 Tjarnarbygg. Fyrirspyrjandi; Kristinn Óskarsson
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  19.9   1802234 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Stekkjarlandi 12 Selfossi. Umsækjendur; Eyþór Sigurðsson og Nanna Rún Sigurðardóttir.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  19.10   18051739 – Fyrirspurn til byggingarnefndar varðandi byggingu einbýlishúss að Suðurleið 16 Tjarnarbyggð. Fyrirspyrjendur; Berglind Bergsveinsdóttir og Guðjón Engilbertsson
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  19.11   1804104 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urðarmóa 8 Selfossi. Umsækjandi; Seve Ehituse AS, útibú á Ísland
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Óskað umsagnar skipulagshöfundar og málinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
   
 
  19.12   1804105 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urðarmóa 11 Selfossi.   Umsækjandi; Seve Ehituse AS, útibú á Ísland
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Óskað umsagnar skipulagshöfundar og málinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
   
 
     
20.   18051798 – Umsókn um lóðina Víkurheiði 11. Umsækjandi: Byggingarfélagið Hamar
  Samþykkt að úthluta lóðinni til umsækjanda.
     
21.   1806200 – Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir raflögnum að fyrirhuguðm dælubrunn við Jórutún 2b Umsækjandi: Hs veitur
  Lagt til við bæjarráð að framkvæmdaleyfi verði samþykkt, með því skilyrði að gerður verði skriflegur samningur við framkvæmda- og veitusvið um yfirborðsfrágang og verktíma.
     
22.   1804104 – Byggingarleyfisumsókn að Urðarmói 8. Umsækjandi: Seve Ehituse AS, útibú á Íslandi
  Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Urðarmóa 4, 6, 10 og 12.
     
23.   1804105 – Byggingarleyfisumsókn að Urðarmói 11. Umsækjandi: Seve Ehituse AS, útibú á Íslandi
  Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Urðarmóa 9, 12, 13 og 14 og Tjarnarmóa 12, 14 og 16.
     
24.   1806069 – Byggingarleyfisumsókn að Norðurleið 7. Umsækjandi: Fögruborgir ehf.
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
     
25.   1711075 – Tillaga að breytingu á deiliskipulagi að Eyravegi 34-38 Selfossi.
  Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
     

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:20

Sigurjón Vídalín Guðmundsson   Guðrún Jóhannsdóttir
Sigurður Þorvarðarson   Ari B. Thorarensen
Magnús Gíslason   Bárður Guðmundsson
Ástgeir Rúnar Sigmarsson