12.2.2018 | 100% staða í félagslegri heimaþjónustu

Forsíða » Auglýsingar » 100% staða í félagslegri heimaþjónustu
image_pdfimage_print


Helsta markmið starfsins er:

  • að efla einstaklinga til sjálfsbjargar og gera þeim kleift að búa sem lengst í heimahúsum.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af störfum með öldruðum og fötluðum  
  • Sjálfstæði í starfi og skipulagshæfni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og góð þjónustulund

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Störfin hæfa jafnt körlum sem konum. 

Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega til Félagsþjónustu Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfossi, eigi síðar en  23. febrúar 2018.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, gudlaugjona@arborg.is eða í síma 480-1900.