12.7.2006 | 132. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

Forsíða » Fundargerðir » Framkvæmda- og veitustjórn » 132. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
image_pdfimage_print

 

 

132. fundur framkvæmda- og veitustjórnar, haldinn miðvikudaginn 12. júlí 2006 kl. 12:00 að Austurvegi 67, Selfossi.

Mættir:

Snorri Finnlaugsson

Ari Thorarensen

Þorvaldur Guðmundsson

Óli Rúnar Eyjólfsson

Ásbjörn Ó. Blöndal, veitustjóri

Gylfi Þorkelsson

Rósa Sif Jónsdóttir, sem ritaði fundargerð

 

 

 

Dagskrá:

 

 

1.

Gjaldskrá v/hverfisuppbyggingar

 

Framkvæmdastjóri kynnti samanburð á gatnagerðar- og stofngjöldum sveitarfélaga sem tekin var saman til viðmiðunnar vegna gjaldskrár í hverfisuppbyggingu í Árborg.

Lagt var til að hækka gatnagerðagjald á einbýlishúsalóðum um 20% og rað- og parhúsalóum um 17%.  Einnig var lagt til að stofngjald fráveitu yrði hækkað um 50%

 

 

2.

Rammasamningur, drög

 

Framkvæmdastjóri lagði fram drög að rammasamningi vegna jarðar- og eignalanda.

Ákveðið að formaður og varaformaður fari með framkvæmdastjóra í samningaviðræður.

 

 

3.

Minnisblað um flóðasvæði

 

Lagt var fram minnisblað um frumkönnun vegna nýtingar flóðasvæðis til byggingar á Eyrarbakka.

Framkvæmdastjóra falið að boða fulltrúa Hönnunar á fund.

 

 

4.

Önnur mál

 

 

 

a)

Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir fyrirspurn ábúenda Grundabæja.

 

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 13:30