12.6.2019 | 17. júní hátíðarhöld á Selfossi og Eyrarbakka

Forsíða » Fréttir » 17. júní hátíðarhöld á Selfossi og Eyrarbakka

image_pdfimage_print

Lýðveldisdagurinn 17. júni verður haldin hátíðlegur í Sveitarfélaginu Árborg nk. mánudag með hátíðardagskrá á Eyrarbakka og Selfossi. Dagskrá dagsins má sjá hér að neðan en til viðbótar við hefðbundna dagskrá mun Forsætisráðuneytið í samvinnu við Landsamband bakarameistara bjóða upp á svokallaða „Lýðveldisköku“ í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins. Kakan verður í boði í hátíðartjaldinu á Selfossi frá kl. 13:30. Íbúar er hvattir til að taka þátt í hátíðardagskrá og mæta með íslenska fánann á lofti.

Dagskrá á Selfossi 17. júní 

 

Dagskrá á Eyrarbakka 17. júní fer fram í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka

kl. 14:00 Hátíðardagskrá

  • Ávarp fjallkonunnar
  • Hátíðarræða
  • Söngur leikskólabarna
  • Blöðrulist, skemmtiatriði  
  • Afhending verðlauna fyrir Hópshlaupið
  • Sirkus Íslands
  • Töfrasýning Einar Mikael, töframaður
  • Kaffiveitingar