30.5.2014 | 34. fundur félagsmálanefndar

Forsíða » Fundargerðir » Félagsmálanefnd » 34. fundur félagsmálanefndar
image_pdfimage_print

34. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn miðvikudaginn 21. maí 2014  í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15 

Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður D-lista, Margrét Magnúsdóttir, nefndarmaður V-lista, Sandra D. Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir,félagsmálastjóri.

Formaður leitar afbrigða til að taka mál nr. 1405248 á dagskrá, einnig að mál nr. 1405267 yrði tekið út af dagskrá þar sem gögn bárust ekki fyrir fund.

Aðrir starfsmenn félagsþjónustunnar komu inná fundinn. 

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál

1.

1405266 – Ferðaþjónusta fatlaðra – trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

 

   

2.

1405248 – Ferðaþjónusta fatlaðra – trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

 

   

3.

1405274 – Reglur Þjónustusvæðis Suðurlands um málefni fatlaðs fólks um hæfingu,iðju og starfsþjálfun og aðstoð vegna atvinnu fyrir fatlað fólkl

 

Reglurnar samþykktar samhljóða

 

   

4.

1405268 – Húsnæðismál – trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

 

   

5.

1405267 – Húsnæðismál – trúnaðarmál

 

Frestað vantaði gögn

 

   

6.

1308141 – Barnaverndarmál – trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

 

   

7.

1405277 – Fjárhagsaðstoð – trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

 

   

8.

1301358 – Barnaverndarmál – trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

 

   

9.

1405280 – Fjárhagsaðstoð – trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

 

   

Erindi til kynningar

10.

1405276 – Skýrsla um samhæfða þjónustu við börn með alvarlegar þroska og geðraskanir

 

Skýrslan lögð fram til kynningar

 

   

11.

1305246 – Hagstofuskýrsla

 

Lagt fram til kynningar

 

   

12.

1305094 – Viðbygging við Grænumörk 5

 

Þarfagreining starfshóps lögð fram til kynningar

 

   

13.

1405283 – Skýrsla RKÍ um könnunina Hvar þrengir að ?

 

Lögð fram til kynningar

 

   

14.

1405282 – Hagstofuskýrsla þjónusta við fatlað fólk 2011 – 2012

 

Lögð fram til kynningar

 

   

15.

1405304 – Ársskýrsla Þjónusturáðs Suðurlands

 

Lögð fram til kynningar

 

   

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 19:20
 

Ari B. Thorarensen
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Sandra D. Gunnarsdóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir