12.10.2017 | 42. fundur skipulags- og byggingarnefndar

Forsíða » Fundargerðir » 42. fundur skipulags- og byggingarnefndar
image_pdfimage_print

42. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 4. október 2017 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10. 

Mætt:
Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista
Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista
Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista
Ragnar Geir Brynjólfsson, nefndarmaður, B-lista
Viktor Pálsson, nefndarmaður, S-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður
Sveinn Ægir Birgisson, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál
1.   1701168 – Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Gagnheiði 21 Selfossi, erindið hefur verið grendarkynnt og engar athugasemdir borist.
  Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
     
2.   1704217 – Fyrirspurn um stækkun á húsnæði að Gagnheiði 37, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Fyrirspyrjandi: ÞH Blikk ehf
  Óskað er eftir fullunnum aðaluppdráttum.
     
3.   1703314 – Fyrirspurn um viðbyggingu að Engjavegi 75, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Fyrirspyrjendur:  Þóra S. Hallgrímsdóttir og Björgvin S. Guðmundsson
  Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum.
     
4.   1704138 – Umsókn um viðbyggingu að Hrafnhólum 7, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Guðný Þorvaldsdóttir
  Samþykkt. Vísað til afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa.
     
5.   1611148 – Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Steinsbær 2 Eyrarbakka, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjendur: Ragna Berg Gunnarsdóttir og Halldór Jónsson
  Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum.
     
6.   1707039 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur gámum að Tryggvagötu 6, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir hafa borist. Umsækjandi: Fossver ehf
  Hafnað.
     
7.   1706118 – Fyrirspurn um bílskúr að Eyjaseli 9, Stokkseyri, áður á fundi 2. ágúst sl. Fyrirspyrjandi: Kristinn Óskarsson
  Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum.
     
8.   1709031 – Umsókn um stækkun á lóð að Hraunhólum 2, Selfossi. Umsækjandi: Hafdís Bjarnadóttir
  Lagt er til að tillaga 2 verði samþykkt. Lóðarhafi ber allan kostnað af breytingu á lóðarblaði og lóðarleigusamningi.
     
9.   1702272 – Umsókn um stækkun á lóð að Álftarima 4, Selfossi. Umsækjandi: Haukur Harðarson
  Hafnað.
     
10.   1709260 – Umsókn um lóðina Hellismýri 9, Selfossi. Umsækjandi: Starrahæð ehf
  Samþykkt.
     
11.   1709262 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Austurvegi 24, Selfossi. Gámur þessi hýsir díselrafstöð vegna gagnavers TRS. Umsækjandi: Míla ehf
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
12.   1709259 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir 6 gámum að Fossnesi C Selfossi. Umsækjandi: Tyrfingsson hf
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
13.   1709258 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir 3 gámum við Braggann í Hellislandi. Umsækjandi: Tyrfingsson hf
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
14.   1709257 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Gagnheiði 45, Selfossi. Umsækjandi: Stálkrókur ehf
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
15.   1709256 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Gagnheiði 13, Selfossi. Umsækjandi: Rafvélaþjónusta Selfoss ehf
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
16.   1709255 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Reynivöllum 9, Selfossi. Umsækjandi: Eyþór Björnsson
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
17.   1709254 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi vegna framkvæmda við bílskúr að Birkigrund 35, Selfossi. Umsækjandi: Hörður Ásgeirsson
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
18.   1709278 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Gagnheiði 20, Selfossi. Umsækjandi: Auðhumla
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
19.   1709253 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Hrísmýri 6, Selfossi. Umsækjandi: Táta ehf
  Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða.
     
20.   1709261 – Fyrirspurn um viðbyggingu við veitingastað og bar að Hótel Selfossi Eyravegi 2 Selfossi. Fyrirspyrjandi: Hótel Selfoss
  Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum.
     
21.   1709264 – Fyrirspurn um bílskýli að Túngötu 6, Eyrarbakka. Fyrirspyrjandi: Sverrir Ingimundarson
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda.
     
22.   1709263 – Framkvæmdaleyfisumsókn um færslu á sjóvarnargarði við Hafnargötu 9, Stokkseyri.
  Lagt er til að framkvæmdaleyfið verði samþykkt.
     
23.   1709274 – Fyrirspurn um byggingarmagn að Norðurbraut 25, Tjarnarbyggð. Fyrirspyrjandi: Gunnar Páll Kristinsson arkitekt
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara erindi í samræmi við skipulags og byggingarskilmála.
     
24.   1708187 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir tveimur smáhýsum að Fagra Tanga, Selfossi, áður á fundi 6. september sl. Umsækjandi: Sigurður K. Kolbeinsson
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að grenndarkynna erindið fyrir eigendum nágrannalóðar.
     
25.   1609215 – Tillaga að skipulagslýsingu Björkurstykkis.
  Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt og auglýst almenningi.
     
26.   1709007F – Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  26.1   1709249 – Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Geirakoti, 801 Selfoss. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrú
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  26.2   1709164 – Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað með veitingum í flokki IV að Eyravegi 8, Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  26.3   1709130 – Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Kumbaravogi, 825 Stokkseyri. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  26.4   1709145 – Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Austurvegi 44, Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  26.5   1709273 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Bleikjulæk 11, Selfossi. Umsækjandi: Tryggvi Baldursson
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  26.6   1708189 – Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílskúr að Fagurgerði 8, Selfossi, áður á fundi 6. september sl. Umsækjandi: Sigmundur Sigurgeirsson.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  26.7   1701190 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir svölum vegna flóttaleiðar að Eyravegi 10, Selfossi, áður á fundi 6. september sl. Umsækjandi: Keipur ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  26.8   1709275 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hraunhellu 1, Selfossi. Umsækjandi: North Team Invest ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Frestað, óskað eftir fullnægjandi teikningum og samþykki nágranna fyrir breytingu á bílastæðum.
   
 
  26.9   1709277 – Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Kjarrhólum 24, Selfossi. Umsækjendur: Kristinn Elís Loftsson og Anna Stefanía Vignisdóttir.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  26.10   1710006 – Fyrirspurn um byggingaráform að Suðurbraut 16, Tjarnabyggð. Fyrirspyrjandi: Jean Rémi Chareyre
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Tekið jákvætt í erindið og óskað eftir fullnægjandi uppdráttum.
   
 
  26.11   1710013 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri utanhússklæðningu að Eyrarbraut 45, Stokkseyri. Umsækjandi: Kr. Gréta Adolfsdóttir
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað er eftir fullnægjandi gögnum til að unnt sé að leita umsagnar Minjastofnunar þar sem húsið er eldra en 100 ára.
   
 
     

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:20

Ásta Stefánsdóttir   Magnús Gíslason
Gísli Á. Jónsson   Ragnar Geir Brynjólfsson
Viktor Pálsson   Bárður Guðmundsson
Ásdís Styrmisdóttir   Sveinn Ægir Birgisson