16.2.2018 | 47. fundur skipulags- og byggingarnefndar

Forsíða » Fundargerðir » 47. fundur skipulags- og byggingarnefndar
image_pdfimage_print


47. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 7. febrúar 2018 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.
 

Mætt:
Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista, sem ritaði fundargerð.
Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista
Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista
Karen Svendsen, varamaður, B-listi
Hermann Dan Másson, varamaður, S-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Sveinn Ægir Birgisson, áheyrnarfulltrúi Ungmennaráðs

Samþykkt var að taka á dagskrá með afbrigðum tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Dísarstaðalandi.

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál
1.   1801230 – Fyrirspurn vegna áforma um byggingu bílskúrs og íbúðar að Stjörnusteinum 7 Stokkseyri.
Fyrirspyrjandi:Ólafur Tage Bjarnason.
  Óskað er eftir fullnægjandi gögnum til grenndarkynningar.
     
2.   1801286 – Umsókn um stofnun nýrrar lóðar að Stardal.
Umsækjandi:Guðni Geir Kristjánsson.
  Formanni er falið að ræða við umsækjanda.
     
3.   1801211 – Umsókn um lóðina að Suðurtröð 4 Selfossi.
Umsækjandi: Karl Áki Sigurðsson.
  Samþykkt að úthluta lóðnni til Karls Áka Sigurðssonar.
     
4.   1801289 – Umsókn um lóðina að Víkurheiði 6 Selfossi.
Umsækjandi: Vök ehf.
  Samþykkt að úthluta lóðinni til Vök ehf.
     
5.   1801232 – Ósk um breytingu á aðalskipulagi við Eyraveg á Selfossi.
  Óskað er eftir skipulagsgögnum til kynningar vegna beiðni um breytingu á aðalskipulagi Eyravegar 36-38.
     
6.   1801297 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi að Vatnsdal Stokkseyri.
Umsækjandi: Jón Reynir Jónsson.
  Stöðuleyfi samþykkt til sex mánaða.
     
7.   1801302 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir 3 gámum við Löngudæl á Stokkseyri.
Umsækjandi: Kayakferðir ehf..
  Formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
     
8.   1704217 – Fyrirspurn um stækkun á húsnæði aðð Gagnheiði 37 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: ÞH-blikk
  Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að ræða við umsækjanda.
     
9.   1801324 – Deiliskipulagsbreyting við leikskólann Álfheima
  Svanhildur Gunnlaugsdóttir kom inn á fundinn og kynnti deiliskipulagstillöguna. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst.
     
10.   1802014 – Umsókn um breytingu á lóðaskipulagi að Bleikjulæk 7 Selfossi.
Umsækjandi:Skarphéðinn Jóhannesson fyrir hönd Ásverks ehf.
  Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu.
     
11.   1801205 – Erindi frá Framkvæmda- og veitustjórn þar sem óskað er eftir endurskoðun á lóðastærð og deiliskipulagi Víkurheiðar.
  Samþykkt var að ráðast í endurskoðun á þeim hluta deiliskipulagsins sem snýr að iðnaðarlóðum syðst á skipulagssvæðinu.
     
12.   1705111 – Tillaga að deiliskipulagi fyrir Austurveg 52-60a
  Anne B. Hansen kom inn á fundinn og kynnti deiliskipulagstillöguna. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
     
13.   1707183 – Tillaga að óverulegri breytingu aðalskipulags og gerð deiliskipulags fyrir Lén við Votmúlaveg.
  Lagt er til við bæjarstjórn að breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag verði samþykkt.
     
14.   1802027 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir HSU- reit við Árveg Selfossi.
  Svanhildur Gunnlaugsdóttir kom inn á fundinn og kynnti deiliskipulagsbreytinguna. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
     
15.   1801014F – Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  15.1   1706118 – Fyrirspurn um byggingu bílskýlis að Eyjaseli 9 Stokkseyri. Fyrirspyrjandi: Kristinn Óskarsson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  15.2   1801203 – Umsókn um graftrarleyfi 2. áfangi að Austurvegi 39-41 Selfossi. Umsækjandi: Kristinn Ragnarsson fyrir hönd lóðarhafa.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Samþykkt að veita graftrarleyfi.
   
 
  15.3   1801130 – Umsókn um byggingarleyfi að Norðurhólum 1 viðbygging 6. áfangi. Umsækjandi: Fasteignafélag Árborgar.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  15.4   1801109 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir skúr Túngötu 44b Eyrarbakka. Umsækjandi: Dorothe Lubecki.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Óskað er eftir frekari upplýsingum um skúr, stærð og staðsetningu.
   
 
  15.5   1801152 – Umsókn um byggingarleyfi að Eyravegi 38 Selfossi. Umsækjandi: Byggingarfélagið Landsbyggð ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
   
 
  15.6   1801157 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir starfsmannaaðstöðu, verkfærageymslu og tengiskúr að Eyravegi 11-13 Selfossi. Umsækjandi: North-Team-Invest ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Samþykkt.
   
 
  15.7   1801194 – Beiðni um umsögn vegna hestaleigu að Baugstöðum 5.
Umsagnaraðili: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
   
 
  15.8   1712144 – Umsókn um byggingarleyfi að Víkurheiði 6 Selfossi. Umsækjandi: Vok ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  15.9   1709261 – Fyrirspurn um viðbyggingu að Eyravegur 2 Selfossi. Fyrirspyrjandi: Hótel Selfoss
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. Einnig skal leggja fram samþykki meðeigenda mannvirkis og einnig er nauðsynlegt að uppfæra eignaskiptayfirlýsingu.
   
 
  15.10   1801229 – Umsókn um byggingarleyfi að Norðurleið 20 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Hilmar Gunnarsson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  15.11   1711279 – Fyrirspurn um byggingu verandar að Eyravegi 37 Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Ólafur Tage Bjarnason fyrir hönd lóðarhafa.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Óskað er eftir fullnægjandi aðaluppdráttum og samþykki meðeiganda.
   
 
  15.12   1801323 – Umsókn um byggingarleyfi að Dranghólum 7 Selfossi.
Umsækjendur: Marinó F. Garðarsson og Berglind Rós Magnúsdóttir.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Frestað.
   
 
  15.13   1704217 – Fyrirspurn um stækkun á húsnæði að Gagnheiði 37 Selfossi. Fyrirspyrjandi: ÞH-blikk
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Lagt er til við skipulags- og byggingarnefnd að erindið verði grenndarkynnt.
   
 
  15.14   1802005 – Umsókn um byggingarleyfi til að skipta húseign í 2 fasteignir að Suðurbraut 4 Tjarnarbyggð.
Umsækendur: María Lovísa Ragnarsdóttir og Steingrímur Reynisson.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Hafnað. Deiliskipulag gerir ekki ráð fyrir tveimur íbúðum á lóðum minni en 4 hektarar.
   
 
  15.15   1802013 – Umsókn um byggingarleyfi að Bleikjulæk 35 Selfossi.
Umsækjandi: Stóreignamenn ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa – 40
  Lagt fram til kynningar. Óskað eftir fullnægjandi aðaluppdráttum og vottun mannvirkis.
   
 
     
16.   1711056 – Deiliskipulagsbreyting – Dísarstaðaland
  Lagt er til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir hluta Asparlands, Bjarmalands, Fagralands og Huldulands verði auglýst.
     

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:30.

Ásta Stefánsdóttir                                         Magnús Gíslason
Gísli Á. Jónsson                                             Karen Svendsen
Hermann Dan Másson                                   Bárður Guðmundsson
Sveinn Ægir Birgisson