8.1.2015 | 5. fundur félagsmálanefndar

Forsíða » Fundargerðir » Félagsmálanefnd » 5. fundur félagsmálanefndar
image_pdfimage_print

5. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn þriðjudaginn 16. desember 2014  í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:15 

Mætt:
Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista,
Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista,
Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista,
Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista,
Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Æ-lista,
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri,
Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar.

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál
1.  1412093 – Fjárhagsaðstoð – trúnaðarmál

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

2.  1412088 – Fjárhagsaðstoð – trúnaðarmál

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

3.  1408027 – Húsnæðismál – trúnaðarmál

Frestað vantar gögn

Erindi til kynningar

4.  1412102 – Tölulegar upplýsingar um félagsþjónustumál 2014

Lagðar fram tölur um fjölda notenda og umfang Félagsþjónustu Árborgar. Nokkrir af starfsmönnum félagsþjónustunnar sátu fundinn undir þessum lið.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:40

Ari B. Thorarensen
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir
Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Anný Ingimarsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Svava Júlía Jónsdóttir
Eyrún Björg Magnúsdóttir