15.5.2018 | 52. fundur skipulags- og byggingarnefndar

Forsíða » Fundargerðir » 52. fundur skipulags- og byggingarnefndar
image_pdfimage_print

52. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 9. maí 2018 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10. 

Mætt:
Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista
Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista
Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista
Ragnar Geir Brynjólfsson, nefndarmaður, B-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
Sveinn Ægir Birgisson, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs
Ástgeir Rúnar Sigmarsson, aðstoðarbyggingarfulltrúi 

Ástgeir Rúnar Sigmarsson ritaði fundargerð.

Leitað var afbrigða að taka fyrir á afbrigðum, umsókn um nafnabreytingu, umsókn um stöðuleyfi, bréf Skipulagsstofnunar vegna miðbæjarskipulags og undirbúning að lóðarúthlutun í Hagalandi.

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál
1.   1804406 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámum að Hásteinsvegi 55 ,Stokkseyri.
Umsækjandi: Erlingsson ehf.
  Samþykkt að veita stöðuleyfið til sex mánaða.
     
2.   1804407 – Umsókn um afnot af beitarlandi að Hásteinsvegi 55, Stokkseyri.
Umsækjandi: Erlingsson ehf.
  Nefndin samþykkir afnot trésmiðjunnar af svæðinu, en bendir á að óheimilt sé að raska svæðinu.
     
3.   1804408 – Umsókn um nafnabreytingu á landi 6 í Byggðarhorni.
Umsækjandi: Reynir Heiðarsson
  Frestað.
     
4.   1709001 – Deiliskipulagstillaga fyrir Votmúla II – Austurkot
  Samþykkt að auglýsa tillöguna og afla umsagnar framkvæmda- og veitusviðs.
     
5.   1805018 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir 3 kennslustofum að Háheiði 3 Selfossi.
Umsækjandi: Eðalbyggingar
  Samþykkt að veita stöðuleyfi til 6 mánaða.
     
6.   1801324 – Deiliskipulagsbreyting við leikskólann Álfheima
  Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
     
7.   1805100 – Umsókn um lóðina að Hulduhól 37, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Matfasteigna ehf.
  Samþykkt að úthluta lóðinni.
     
8.   1805099 – Umsókn um lóðina að Ólafsvöllum 14, Stokkseyri.
Umsækjandi: Matfasteigna ehf.
  Umsókninni er hafnað þar sem unnið er að deiliskipulagsbreytingu við norðanverða Ólafsvelli. Lóðir við Ólafsvelli verða auglýstar að deiliskipulagsferli loknu.
     
9.   1805441 – Umsókn um lóðina að Hulduhól 39-41, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Arnar Elí Ágústsson
  Samþykkt að úthluta lóðinni.
     
10.   1609215 – Deiliskipulagstillaga Björkurstykki
  Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
     
11.   1805442 – Umsókn um framkvæmdaleyfi til breikkunar hringvegar.
Umsækjandi: Vegagerðin
  Lagt er til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfið verði samþykkt.
     
12.   1805001F – Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  12.1   – Umsókn um byggingarleyfi að Hásteinsvegi 48, Stokkseyri.
Umsækjandi: Birna Jónsdóttir
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  12.2   – Umsókn um byggingarleyfi fyrir reiðhöll að Hólum.
Umsækjandi: Ímastaðir ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  12.3   – Umsókn um byggingarleyfi að Austurvegi 39-41, 2.áfangi.
Umsækjandi: Fagridalur
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  12.4   – Umsókn um byggingarleyfi að Norðurleið 8 Tjarnarbyggð. Umsækjandi: Reynir Þorvaldsson
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  12.5   – Fyrirspurn um skjólvegg að Heimahaga 8, Selfossi.
Fyrirspyrjandi: Einar Þór Hreinsson
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  12.6   – Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Nauthólum 18, Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Karl Guðjónsson.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
   
 
  12.7   – Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á húsnæði að Gagnheiði 37, Selfossi.
Fyrirspyrjandi: ÞH blikk
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað eftir samþykki meðeigenda.
   
 
  12.8   – Umsókn um byggingarleyfi vegna iðnaðarhurðar að Gagnheiði 51, Selfossi.
Umsækjandi: Frá ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað eftir fullnægjandi útlitsuppdrætti.
   
 
  12.9   – Umsókn um byggingarleyfi fyrir rýmingarleiðum úr íþróttahúsi að Sólvöllum 2.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
   
 
     
13.   1712013 – Umsókn um nafnabreytingu á Byggðarhorni nr. 173956.
Umsækjandi: Lilja Björk Andrésdóttir
  Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti nafnið Staupasteinn.
     
14.   1507134 – Miðbæjarskipulag á Selfossi frá 2015
14-1507134
  Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 13. apríl, lögð fram til kynningar.
     
15.   18051122 – Umsókn um stöðuleyfi fyrir veitingavagni að Tryggvagötu 8.
Umsækjandi: Siggaferðir ehf
  Samþykkt til sex mánaða.
     
16.   1805868 – Undirbúningur lóðaúthlutunar, Hagaland
  Dregið var um í hvaða röð einbýlishúsalóðum við Hagalæk, Sílalæk, Urriðalæk og Þúfulæk verði úthlutað.
Röðin verður eftirfarandi: Urriðalækur 25, Þúfulækur 16, Þúfulækur 18, Urriðalækur 19, Hagalækur 7, Þúfulækur 19, Urriðalækur 26, Sílalækur 22, Urriðalækur 23, Hagalækur 5, Sílalækur 20, Sílalækur 15, Urriðalækur 21, Urriðalækur 24, Hagalækur 3, Sílalækur 18, Hagalækur 1, Þúfulækur 14, Urriðalækur 28, Sílalækur 13, Sílalækur 24, Þúfulækur 21 og Urriðalækur 22.
Haldinn verður sérstakur úthlutunarfundur vegna fjölda umsókna.
     

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:17
 

Ásta Stefánsdóttir   Magnús Gíslason
Gísli Á. Jónsson   Ragnar Geir Brynjólfsson
Bárður Guðmundsson   Sveinn Ægir Birgisson
Ástgeir Rúnar Sigmarsson