23.1.2014 | 68. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

Forsíða » Fundargerðir » Framkvæmda- og veitustjórn » 68. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
image_pdfimage_print

 

68. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 15. janúar 2014  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10. 

Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri.  

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál

1.

1305237 – Fráveita Árborgar, skilgreining viðtaka og vöktunarplan

 

Fulltrúar frá Mannviti kynntu drög að skýrslu varðandi skilgreiningu á Ölfusá og vöktunarplan fyrir stjórn framkvæmda- og veitusviðs og fulltrúum frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands. Stjórnin felur Mannvit að klára skýrsluna og undirbúa kynningu fyrir Umhverfisstofnun.

 

 

   

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:28 

Gunnar Egilsson                                           
Ingvi Rafn Sigurðsson
Tómas Ellert Tómasson                                
Eggert Valur Guðmundsson
Andrés Rúnar Ingason                            
Jón Tryggvi Guðmundsson