30.8.2018 | 7. fundur bæjarráðs

Forsíða » Fundargerðir » Bæjarráð » 7. fundur bæjarráðs
image_pdfimage_print


7. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2018-2022, haldinn fimmtudaginn 30. ágúst 2018 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
 

Mætt:
Eggert Valur Guðmundsson, formaður, S-lista
Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Á-lista
Gunnar Egilsson, bæjarfulltrúi, D-lista
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri
Rósa Sif Jónsdóttir, ritari

Dagskrá: 

Fundargerðir til kynningar
1.   1802059 – Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2018
1-1802059
  267. fundur haldinn 5. júlí
  Lagt fram til kynningar.
     
2.   1802004 – Fundargerðir stjórnar SASS 2018
2-1802004
  535. fundur haldinn 15. ágúst
  Lagt fram til kynningar.
     
Almenn afgreiðslumál
3.   1808099 – Kortlagning umhverfismála á Suðurlandi
3-1808099
Kortlagning umhverfismála á Suðurlandi
  Skýrsla um kortlagningu umhverfismála á Suðurlandi.
  Bæjarráð vísar erindinu til framkvæmda- og veitustjórnar.
     
4.   1804225 – Beiðni um aukinn nemendakvóta í Tónsmiðju Suðurlands
4-1804225
  Bæjarráð ítrekar að erindið er í vinnslu og verður tekið fyrir við gerð fjárhagsáætlunar í haust.
     
5.   1808132 – Styrkbeiðni – viðgerð á Skálholtskirkju
5-1808132
  Bæjarráð telur sér ekki fært að verða við erindinu.
     
6.   1808116 – Starfsmannamál – námsleyfi, lotur 2019-2021
  Bæjarráð fellst á framlagða beiðni um launað námsleyfi.
     
Erindi til kynningar
7.   1805148 – Landsþing sambandsins 2018
7-1805148
  Erindi frá SASS um undirbúning sunnlenskra sveitarfélaga fyrir landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga í september 2018.
  Bæjarráð felur bæjarstjóra að safna saman athugasemdum frá bæjarfulltrúum og koma til skila til SASS.
     

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 8:40

 

Eggert Valur Guðmundsson   Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Gunnar Egilsson   Gísli Halldór Halldórsson
Rósa Sif Jónsdóttir