20.2.2014 | 71.fundur framkvæmda- og veitustjórnar

Forsíða » Fundargerðir » Framkvæmda- og veitustjórn » 71.fundur framkvæmda- og veitustjórnar
image_pdfimage_print

 

71. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 11. febrúar 2014  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:30.

 Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, tækni- og veitustjóri. 

Dagskrá:

 

Almenn afgreiðslumál

1.

1311160 – Hreinsistöð fráveitu við Geitanesflúðir í Ölfusá

 

Lagðar voru fram upplýsingar og verðtilboð frá tækjaframleiðendum í hreinsibúnað fráveitu. Formaður og framkvæmdastjóri kynntu efni úr skoðunarferð til Svíþjóðar.

 

 

   

  

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:45
  

Gunnar Egilsson

 

Ingvi Rafn Sigurðsson

Tómas Ellert Tómasson

 

Eggert Valur Guðmundsson

Andrés Rúnar Ingason

 

Jón Tryggvi Guðmundsson