Fimmtudaginn 24. janúar sl. var haldin málstofan Að bera meira úr býtum á vegum Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs í Háskóla Íslands. Þar voru kynntar helstu niðurstöður rannsóknar- og samstarfsverkefnis þriggja grunnskóla og Rannsóknarstofunnar. Margir fulltrúar Árborgar létu til sín taka en eftir kynningu Eddu Kjartansdóttur, fundarstjóra, var Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri með setningarávarp. Eftir kynningu Önnu Kristínar Sigurðardóttur, verkefnastjóra, var „litið inn í“ Sunnulækjarskóla þar sem kennararnir Sigfríður Sigurgeirsdóttir, Anna Guðrún Steindórsdóttir og Steinunn H. Eggertsdóttir fjölluðu um teymiskennslu á öllum stigum.
Eftir að fulltúar Hörðuvallaskóla í Kópavogi og Háaleitisskóla í Reykjavík höfðu kynnt sín verkefni tók Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla, þátt í pallborði þar sem hann og skólastjórar hinna skólanna sögðu frá reynslu sinni og hvað þeir hefðu lært af því að taka þátt í verkefninu. Fleiri komu við sögu í málstofunni og er hægt að nálgast hana á vefnum, sjá nánar hér.
- Forsíða
- Stjórnsýsla
- Ráðhús og þjónustuskrifstofur
- Svið og deildir
- Bæjarfulltrúar
- Bæjarstjórn
- Bæjarráð
- Fundargerðir nefnda og ráða
- Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar
- Starfsmenn
- Samþykktir, reglur og gjaldskrár
- Skipurit
- Stefnur
- Aðgerðaráætlun gegn einelti, ofbeldi og kynferðislegri og kynbundinni áreitni
- Aðgerðaráætlun gegn hávaða 2013-2018
- Atvinnumálastefna
- Fjölskyldustefna
- Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar
- Forvarnarstefna
- Innkaupastefna
- Jafnréttisáætlun
- Lista- og menningarstefna
- Möguleg sameining sveitarfélaganna í Árnessýslu
- Menntastefna
- Starfsmannastefna
- Stefna í íþrótta- og tómstundamálum
- Stefna um málefni aldraðra
- Stefna í skjalamálum
- Umhverfisstefna
- Ársreikningar
- Fjárhagsáætlun
- Bein útsending af bæjartjórnarfundum
- Upplýsingar
- Almenningssamgöngur
- Bæjar- og menningarhátíðir í Árborg
- Ert þú að flytja í Árborg?
- Félagasamtök í Árborg
- Fróðleikur um Árborg
- Fuglafriðland
- Gjaldskrár
- Götukort
- Hundahald í Árborg
- Íbúafjöldi í Sveitarfélaginu Árborg
- Jarðskjálftar
- Netmiðlar í Árborg
- Símar bakvakta utan opnunartíma
- Opinberar og tengdar stofnanir
- Opnunartímar
- Óskiladýr
- Sorphirða í Árborg
- Söfn
- Tengdir vefir
- Umsóknir
- Ungmennahús – Pakkhúsið
- Útgefið efni – stefnur og bæklingar
- Skólar
- Gullin í grenndinni
- Menntastefna Árborgar
- Vallaskóli
- Sunnulækjarskóli
- Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
- Leikskólar í Árborg
- Fræðslusvið og skólaþjónusta
- Dagforeldrar
- Félagsmiðstöð
- Frístundaheimili
- Frístundaklúbburinn
- Vinnuskóli Árborgar
- Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Tónlistarskóli Árnesinga
- Fræðslunetið – Símenntun á Suðurlandi
- Fræðslunetið – símenntun og ráðgjöf fyrir fatlað fólk frá 20 ára aldri
- EYÐUBLÖÐ – UMSÓKNIR
- Þjónusta
- Hafa samband