17.5.2017 | Tónleikar til styrktar Ljósheimum og Fossheimum

Forsíða » Fréttir » Tónleikar til styrktar Ljósheimum og Fossheimum

image_pdfimage_print

 Árnesingakórinn í Reykjavík heldur styrktartónleika á Borg í Grímsnesi laugardaginn 20. maí 16:00. Ágóðinn rennur til hjúkrunardeildanna Ljósheima og Fossheima.
Árnesingakórinn er 50 ára um þessar mundir.

Sjá auglýsingu