Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Á héraðsskjalasafninu, Selfossi, eru rúmlega 1.000 hillumetrar af skjölum

Yfir 150.000 ljósmyndir hafa borist Héraðsskjalasafni Árnesinga. Afhendingarnar frá byrjun eru tæplega 1.600 talsins. Héraðsskjalasafnið geymir ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.

Skjalasöfn félaga, fyrirtækja og ekki síst einstaklinga varpa ljósi á ýmsa þætti í sögu sýslunnar, en menningarlega hlutverk héraðsskjalasafnsins er að taka við einkaskjalasöfnum, skrá og tryggja aðgengi almennings að skjalasöfnunum um ókomna framtíð.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica