Fréttasafn

Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.


12. apríl 2024 : Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2024

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Sjá nánar

9. apríl 2024 : Eflum tengsl heimila og leikskóla

Dagana 6. febrúar til 19. mars 2024 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á leikskólaaldri í sveitarfélaginu Árborg.

Sjá nánar

8. apríl 2024 : Mannauðsstefna Árborgar 2024 - 2028

Mannauðsstefna sveitarfélagsins var unnin í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Attentus frá september 2023 til mars 2024.

Sjá nánar

8. apríl 2024 : Útboð - Rauðholt

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í: „Rauðholt 2024 - 2402347“

Sjá nánar

19. mars 2024 : Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu neðri hluta Árnessýslu | Residence survey on emplyment policy (english below)

Sjá nánar

18. mars 2024 : USSS | Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi

Hljómsveitin Dýrð keppti fyrir hönd Zelsíuz á undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi (USSS).

Sjá nánar

14. mars 2024 : Orð eru ævintýri

Talmeinafræðingar Skólaþjónustu Árborgar vilja vekja athygli á að bókin Orð eru ævintýri, sem er gjöf til allra barna á Íslandi fædd 2018, 2019 og 2020, verður afhent leikskólum og leikskólabörnum í Árborg á næstu vikum. 

Sjá nánar

14. mars 2024 : Samfélagslögreglan og farsælt samfélag

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. English below.

Sjá nánar

13. mars 2024 : Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg var haldin í Vallaskóla þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn.

Sjá nánar

8. mars 2024 : Borun við Hótel Selfoss og Hellubakka

Eins og margir íbúar hafa tekið eftir þá er verið að bora við Hótel Selfoss við bakka Ölfusár.

Sjá nánar

6. mars 2024 : Evrópudagur talþjálfunar 6. mars

Evrópudagur talþjálfunar er haldinn 6. mars ár hvert og er þema dagsins árið 2024 "Talmeinafræðingar í teymi".

Sjá nánar

6. mars 2024 : Aukið umferðaröryggi við Austurveg

Vegagerðin hefur leitað eftir samstarfi við Svf. Árborg um úrbætur á umferðaröryggi á Austurvegi frá Tryggvatorgi að Sigtúni. 

Sjá nánar
Síða 1 af 76

Þetta vefsvæði byggir á Eplica