29.12.2014 | Áramótabrennur í Árborg 2014

Forsíða » Fréttir » Áramótabrennur í Árborg 2014

image_pdfimage_print

Kveikt verðu í áramótabrennum á eftirfarandi stöðum í Sveitarfélaginu Árborg þann 31.desember nk. ef veður leyfir.

  • Á gámasvæðinu, Víkurheiði á Selfossi kl. 16:30
  • Við Hafnarbrú á Eyrarbakka kl. 20:00
  • Við Arnhólma á Stokkseyri kl. 20:00

Fólk er hvatt til að fylgjast með fréttum ef veðurspáin lítur illa út.