25.5.2018 | Auglýsing um kjörfund

Forsíða » Fréttir » Auglýsing um kjörfund

image_pdfimage_print

Auglýsing um kjörfund  vegna sveitarstjórnarkosninga  í Sveitarfélaginu Árborg
ATH breytta staðsetningu kjördeilda í Vallaskóla
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Árborg verður haldinn laugardaginn 26. maí 2018.
Kjörfundur hefst kl. 9:00 og honum lýkur kl. 22:00.
Kosið er í sex kjördeildum í sveitarfélaginu. Skipt er í kjördeildir eftir búsetu kjósenda.