2.8.2018 | Bæjarráð staðfestir samning við Gísla Halldór Halldórsson

Forsíða » Fréttir » Bæjarráð staðfestir samning við Gísla Halldór Halldórsson

image_pdfimage_print

Bæjarráð Árborgar staðfesti á fundi sínum í dag, fimmtudaginn 2.ágúst ráðningarsamning við Gísla Halldór Halldórsson í starf framkvæmdastjóra Sveitarfélagsins Árborgar. Gísli hefur formlega störf fljótlega í ágústmánuði.