21.5.2018 | Barnalaug og rennibraut lokuð í Sundhöll Selfoss

Forsíða » Fréttir » Barnalaug og rennibraut lokuð í Sundhöll Selfoss

image_pdfimage_print

Því miður hefur veður verið mjög óhagstætt sl. viku og því gengið illa að klára framkvæmdir á dúk í barnalauginni í Sundhöll Selfoss. Verið er að reyna allt til að klára framkvæmdir og náum við vonandi að opna aftur á næstu dögum.