6.10.2017 | Bókaganga um Eyrarbakka sunnudaginn 8. október kl. 14:00

Forsíða » Fréttir » Bókaganga um Eyrarbakka sunnudaginn 8. október kl. 14:00

image_pdfimage_print

Bókaganga um Eyrarbakka sunnudaginn 8. október kl. 14:00 með Magnúsi Karel Hannessyni og Harald G. Haraldssyni.
Gangan hefst við geymsluhús Bókabæjanna í Læknisbrekkunni á Eyrarbakka- beint á móti dvalarheimilinu Sólvöllum.