23.8.2018 | Breyting á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2010-2030 fyrir miðbæ Selfoss

Forsíða » Auglýsingar » Breyting á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2010-2030 fyrir miðbæ Selfoss
image_pdfimage_print

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti þann 22. ágúst 2018 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2010-2030 fyrir miðbæ Selfoss. Tillagan var auglýst frá 18. júlí 2017 með athugasemdafresti til 29. ágúst 2017. Tekið hefur verið tillit til athugasemda og samþykkt tillaga hefur nú verið sent Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulags- og byggingarfulltrúa Árborgar.

Framkvæmdarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar