9.7.2015 | Bryggjuhátíð á Stokkseyri 10. -12. júlí

Forsíða » Fréttir » Bryggjuhátíð á Stokkseyri 10. -12. júlí

Mynd af heimasíðu stokkseyri.is

image_pdfimage_print

Nú styttist í Bryggjuhátíð, árleg bæjar- og fjölskylduhátíð á Stokkseyri. Veðrið virðist ætla að vera indælt og ekkert sem hamlar því að fólk fjölmenni á svæðið. Næg tjaldsvæði og glæsileg dagskrá.

FÖSTUDAGUR
8-17 Kajak (500 kr. stuttar ferðir/5000kr, safna á í eina stóra ferð á laugardagskvöldið www.kajak.is
8-18 Orgelsmiðjan
10-22 Shellskálinn Stokkseyri
10-18 Blómi gróðrastöð
11-18 Kaffi GOTT
11-18 Veiðisafnið
12-21 Við Fjöruborðið
13-18 Álfa-, trölla- og Norðurljósasafnið
13-18 Draugasetrið
13-? Gallerý Gimli
14-18 Gallerý Svartiklettur ( í Menningarverstöðinni)

Kvöldvaka á bryggju Stokkseyrar
20-? Kjötsúpusala fyrir utan Gallerý Gimli
20:30 Setning Hátíðarinnar
BMX BRÓS
Von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar
Fjöldasöngur með Ingó Veðurguð
Brenna – Blys – Reykur
23:00 Ball á Draugabarnum með Labba í Glóru

LAUGARDAGUR
8-17 Kajak (500 kr. stuttar ferðir/5000kr, safna á í eina stóra ferð á laugardagskvöldið www.kajak.is
8-18 Orgelsmiðjan
10-22 Shellskálinn Stokkseyri
10-18 Blómi gróðrastöð
11-18 Kaffi GOTT
11-18 Veiðisafnið
12-21 Við Fjöruborðið
13-18 Álfa-, trölla- og Norðurljósasafnið
13-18 Draugasetrið
13-? Gallerý Gimli
14-18 Gallerý Svartiklettur ( í Menningarverstöðinni)

11:00 sögugöngu um Þuríði Formann með Sigurgeiri Hilmari
13 Krúserklúbburinn sýnir bíla sína
13:00 Gói barnaskemmtun (íþróttahúsinu)
13-16 Tívolí (frítt)
Hestar
Andlitsmálun (Ásgeirsbúð)
Kajak (tilboð á ferðum)
13-17 Markaður (barnaskólanum)
16:00 Þorparinn 2015 (fjölþraut á fótboltavellinum á vegum UMFS)
19:00 Grillað í görðum og þorpsstemmning
21:00 Ball með ,,Dönsum á Selfossi” (íþróttahúsinu)
23:00 Ball á Draugabarnum með Ingó og Veðurguðunum

SUNNUDAGUR
8-17 Kajak (500 kr. stuttar ferðir/5000kr, safna á í eina stóra ferð á laugardagskvöldið www.kajak.is
8-18 Orgelsmiðjan
10-22 Shellskálinn Stokkseyri
10-18 Blómi gróðrastöð
11-18 Kaffi GOTT
11-18 Veiðisafnið
12-21 Við Fjöruborðið
13-18 Álfa-, trölla- og Norðurljósasafnið
13-18 Draugasetrið
13-? Gallerý Gimli
14-18 Gallerý Svartiklettur ( í Menningarverstöðinni)

13:00 Lopapeysumessa verður á bryggjunniþar sem presturinn kemur í fylgd hestamanna
og messugestir hvattir til að koma í lopapeysum
13:40 Pönnukökukeppni
14:?? Messukaffi
16:00 Orgelsmiðjan, tónleikar með hljómsveitinni VAR
17:00 Hátíð sliti og dagskrárlok

Birt með fyrirvara um breytingar

 

lkfjlæasf