30.11.2017 | Endurskoðun á skólastefnu Árborgar – niðurstöður hugarflugsfundar

Forsíða » Fréttir » Endurskoðun á skólastefnu Árborgar – niðurstöður hugarflugsfundar

image_pdfimage_print

Opinn hugarflugsfundur með þjóðfundarformi um endurskoðun skólastefnu Árborgar var haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 22. nóvember sl. Góðar umræður og skilvirk vinna fór fram á fundinum. Næstu skref verður að vinna úr þeim niðurstöðum sem liggja fyrir frá tveimur hugarflugsfundum sem haldnir hafa verið og frá  ábendingasíðu  á vef Árborgar. Hér gefur að líta meginniðurstöður frá þessum fundi.