4.3.2015 | Eyrargötu á Eyrarbakka (við kirkjuna) lokað hluta úr degi 3. og 4. mars

Forsíða » Fréttir » Eyrargötu á Eyrarbakka (við kirkjuna) lokað hluta úr degi 3. og 4. mars

image_pdfimage_print

Vegna töku á auglýsingu verður Eyrargata á Eyrarbakka við kirkjuna lokuð hluta úr degi þriðjudaginn 3. mars og miðvikudaginn 4. mars.  Verkefnið er á vegum fyrirtækisins True North. Íbúar og gestir eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum en reynt verður að takmarka lokunartíma eins og kostur er.