10.8.2018 | Fimmtudaginn 8. ágúst sl. voru opnuð tilboð í verkið  „Dælustöð Austurvegi 67“

Forsíða » Fréttir » Fimmtudaginn 8. ágúst sl. voru opnuð tilboð í verkið  „Dælustöð Austurvegi 67“

image_pdfimage_print

Bjóðandi:  ÞG Verk ehf. –
Tilboðsverð eftir yfirferð: 361.337.895 kr. –
% af kostnaðaráætlun- 107,7%
————————————————————————————–
Bjóðandi: Vörðufell ehf.-
Tilboðsverð eftir yfirferð: 377.821.528 kr. –
% af kostnaðaráætlun – 112,6%
—————————————————————————————
Kostnaðaráætlun – 335.615.701 kr.
Gert er ráð fyrir að dælustöðin verði fullbúin og tilbúin til rekstrar 15. nóvember 2019 og að lóð verði fullfrágengin 15. júní 2020.