image_pdfimage_print

Skólasetning skólaárið 2019 – 2020 í Árborg

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Meðfylgjandi eru upplýsingar um tímasetningar hvers skóla.

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir starfsfólki í búsetuþjónustu fyrir börn

Tilkynning vegna sérstaks húsnæðisstuðnings

Samþykkt var á fundi félagsmálanefndar Árborgar og staðfest í Bæjarstjórn Árborgar hækkun á eignar- og tekjumörkum við útreikning á sérstökum húnsnæðisstuðningi.  Þeir sem hafa fengið synjun á sérstökum húsnæðisstuðningi vegna eigna eða tekna er bent á að sækja aftur um telji þeir sig eiga rétt eftir breytingarnar.  Viðmiðin má sjá á heimasíðu sveitarfélagsins www.arborg.is undir […]

ÚTBOÐ – BJARKARLAND, GATNAGERÐ OG LAGNIR – 1. ÁFANGI 2019

Fyrir hönd Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar er óskað eftir tilboðum í framkvæmdina, Fjölnota íþróttahús á Selfossi, jarðvinna. Um er að ræða jarðvinnu vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar á fjölnota íþróttahúsi á lóð ungmennafélagsins UMFS við Engjaveg, 800 Selfoss. Um er að ræða uppgröft á svæði auk þjöppun fyllingar. Með verkinu fylgir lagning og frágangur á jarðvatnslögnum, frárennsli […]

ÚTBOÐ – Fjölnota íþróttahús á Selfossi, byggingarvinna

Fyrir hönd Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar er óskað eftir tilboðum í framkvæmdina, fjölnota íþróttahús á Selfossi, byggingarvinna. Verkið felur í sér reisingu á fjölnota íþróttahúsi á íþróttasvæði UMFS, Engjavegi, 800 Selfoss. Húsið sem um ræðir er stálgrindarhús á steyptum undirstöðum, flokkað sem hálfupphitað hús eða 10 – 18 °C að undanskyldum fylgirýmum við hús sem […]

Trjágróður við lóðamörk – áskorun til íbúa!

Trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk getur skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur. Dæmi eru um að gangandi og hjólandi vegfarendur þurfi að víkja af gangstéttum á akbrautir vegna trjágróðurs og getur það skapað verulega hættu, sér í lagi fyrir unga vegfarendur. Eins getur trjágróður skyggt sýn ökumanna við gatnamót sem […]

Vilt þú gerast dagforeldri í Árborg?

Auglýst er eftir einstaklingum sem hafa áhuga á að gerast dagforeldrar í Sveitarfélaginu Árborg. Dagforeldrar eru sjálfstætt starfandi verktakar en umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra sem og ráðgjöf til dagforeldra og foreldra er á vegum sveitarfélagsins. Við vekjum athygli á að niðurgreiðsla hækkaði úr 50.000 kr. í 65.000 kr. frá 1.mars 2018, miðað við […]

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu hluta Austurbyggðar á Selfossi

Samkvæmt 1.mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að breyttu deiliskipulagi hluta Austurbyggðar á Selfossi í Sveitarfélaginu Árborg. Sjá mynd Deiliskipulagsbreytingin nær til allra lóða við Engjaland sem eru vestan við Austurhóla og norðan við Akurhóla, og nær til eftirfarandi: Leikskólalóðin við Engjaland 21 er færð nær fyrirhuguðu leiksvæði við Grundarland […]

Lýsing skipulagsverkefnis í landi Bjarkar og Jórvíkur í Sveitarfélaginu Árborg

Sjá skipulag Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt  lýsing á fyrirhugaðri breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélags Árborgar 2010-2030 og gerð deiliskipulags í landi Bjarkar og Jórvíkur sunnan við íbúðarbyggðina á Selfossi. Fyrirhugað er að gera afmarkaða breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins samhliða gerð nýs deiliskipulags sem felur […]

Útboð vegna heildarendurskoðunar á aðalskipulagi Árborgar

Hjá Sveitarfélaginu Árborg er fyrirhugað að ráðast í heildarendurskoðun aðalskipulags. Af því tilefni óskar sveitarfélagið eftir tilboðum í vinnu ráðgjafateymis með sérfræðiþekkingu á sviði skipulagsmála og umhverfismats eins og nánar er kveðið á um í útboðsgögnum.  Áætlað er að verkinu verði að fullu lokið í árslok 2021. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi (.pdf) með […]

Lausar lóðir til úthlutunar í Sveitarfélaginu Árborg

Vakin er athygli á því að eftirtaldar lóðir, Hagalækur 5 Hagalækur 7 Þúfulækur 19 Þúfulækur 21 hafa verið auglýstar lausar til úthlutunar á heimasíðu Sveitarfélagsins.

Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu skóla- og sundhallarreits á Selfossi

Samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að breyttu deiliskipulagi skóla- og sundhallarreits á Selfossi í Sveitarfélaginu Árborg. Breytingin nær til lóðar Sundhallar Selfoss. Sundhöllin var stækkuð árið 2015 til norðurs og rúmaði nýbyggingin m.a. nýja líkamsræktarstöð á 2. hæð og afgreiðslu og búningsklefa á 1. hæð. Einnig voru […]

Laus störf á leikskólum næsta skólaár

Á nýjum ráðningarvef sveitarfélagsins eru birtar auglýsingar um laus störf á leikskólum:  Ráðningarvefur Sveitarfélagsins Árborgar

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Árborg 2019  

Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Árborg: Hægt er að sækja um öll störfin frá og með föstudeginum miðvikudeginum 6. mars 2019 á heimasíðu Árborgar www.arborg.is undir Mín Árborg. Síðan er farið í umsóknir um sumarstörf eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn sjálfur (18 ára og eldri). Umsækjendur sem eru yngri en […]

Verktökum stendur til boða skráning á verktakalista vegna viðhalds húsa og lóða

 

Mælaskipti

Hugsum áður en við hendum – Breytingar á sorphirðu í Árborg

Hugsum áður en við hendum – Breytingar á sorphirðu í Árborg- sjá skjal.  Flokkun í bláu tunnuna Bláa tunnan er fyrir endurvinnanlegan heimilisúrgang. Dæmi: Bylgjupappi, dagblöð og tímarit, fernur, plastum búðir, sprittkertakoppar og niðursuðudósir. Mikilvægt er að gengið sé frá hráefninu samkvæmt leiðbeiningum, annars er hætt við að hráefnið verði óhæft til endurvinnslu og endi […]

Innritun í grunnskóla skólaárið 2019−2020

Innritun barna sem eru fædd árið 2013 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2019 fer fram 20. febrúar−4. mars næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt í viðkomandi grunnskóla og frístundaheimili inni á Mín Árborg á arborg.is eða á eyðublöðum sem eru aðgengileg á heimasíðum grunnskólanna og í Ráðhúsinu. Þeim umsóknum á að […]

Breytingar eru framundan hjá Selfossveitum

Mínar síður Breytingar eru framundan hjá Selfossveitum. Frá og með 26. febrúar n.k verða hitaveitureikningar ekki lengur sendir til viðskiptavina á pappírsformi og í rafræna birtingu í heimabanka. Framvegis verða reikningar birtir á Mínar síður sem nálgast má á heimasíðu Árborgar https://www.arborg.is.

Skemmtileg vinna með skólanum

Liðveitendur óskast til starfa hjá Sveitarfélaginu Árborg – sjá auglýsingu     

Styrkur til félagasamtaka vegna greiðslu fasteignaskatts

Styrkur til félagasamtaka vegna greiðslu fasteignaskatts Frestur til að sækja um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum í Sveitarfélaginu Árborg sem nýttar eru fyrir starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni, s.s. menningar-, íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi eða vinnu að mannúðarstörfum, rennur út 1. mars n.k. Skilyrði er að viðkomandi fasteign sé skráð eign almenns […]

Álagning fasteignagjalda 2019

Álagning fasteignagjalda 2019 Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2019 er nú lokið. Hvorki  verða sendir út álagningarseðlar né greiðsluseðlar fyrir fasteignagjöldum ársins 2019. Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á vefsíðunni island.is undir ,,Mínar síður“. Innskráning er með veflykli ríkisskattstjóra eða rafrænum skilríkjum. Sem fyrr birtast kröfur vegna fasteignagjalda í netbanka greiðanda.

Er dagforeldrið þitt með leyfi?

Sveitarfélagið í Árborg vill vekja athygli á þjónustu dagforeldra en ekki síður að brýna mikilvægi þess að foreldrar taki vel upplýsta ákvörðun þegar þeir standa frammi fyrir vali á gæslu fyrir börn sín að loknu fæðingarorlofi.

Vilt þú gerast dagforeldri í Árborg?

Auglýst er eftir einstaklingum sem hafa áhuga á að gerast dagforeldri í Sveitarfélaginu Árborg. Dagforeldrar eru sjálfstætt starfandi verktakar en umsjón og eftirlit með starfsemi dagforeldra sem og ráðgjöf til dagforeldra og foreldra er á vegum sveitarfélagsins. Daggæsla í heimahúsum heyrir undir fræðslusvið Árborgar en félagsmálanefnd Árborgar veitir leyfi til daggæslu barna í heimahúsum skv. […]

Námsmannaafsláttur

Snjómokstur fyrir eldri borgara á Selfossi

Borgarverk tekur að sér að moka snjó úr heimkeyrslum sími 899 0054 — 30. mínútur kosta 6.700 + VSK (1.650) Samtals 8.350. Björgunarfélag Árborgar tekur að sér að moka snjó af þökum upplýsingar í síma 869 6633,  ef þökin eru að sligast kostnaður er kr. 0,-

Rafrænir reikningar

Selfossveitur hafa ákveðið að hætta að senda út reikninga á pappírsformi til 65 ára og yngri. Hér eftir birtast reikningar einungis í heimabanka viðkomandi. Ef óskað er eftir því að fá reikning sendan heim er hægt að hafa samband á netfangið innheimta@selfossveitur.is 

Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning  2019

Samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 75/2016 þarf að sækja um sérstakan húsnæðis-stuðning til sveitarfélaga. Almennan húsnæðisstuðning skal sækja um til Íbúðalánasjóðs á vefsíðunni husbot.is.

Eigendur hunda og katta athugið

NÚ MÁ FLOKKA PLASTUMBÚÐIR OG MÁLMA Í BLÁU TUNNUNA Í ÁRBORG!

Hvaða plast má flokka? Pokar, t.d. undan kaffi, kartöfluflögum o.fl. – Plastbrúsar, t.d. undan sápum og hreinsiefnum. – Bakkar undan matvöru – Plastpokar – Plastfilma, glær og lituð  Plastdósir, t.d. undan ýmsum mjólkurvörum. – Plast utan af ýmissi þurrvöru. Einnig má flokka málma, t.d. niðursuðudósir, álpappír, krukkulok og sprittkertakoppar – á að losa beint […]

Móttaka ökutækja til afskráningar og förgunar í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Netparta ehf. um að taka við ökutækjum til afskráningar og förgunar sem áður komu til móttöku á Gámastöð Árborgar. Ekki er lengur tekið við ökutækjum á Gámastöð Árborgar. Á meðfylgjandi korti má sjá staðsetningu Netparta.

Verslunar-, þjónustu- og athafnalóðir til úthlutunar við Larsenstræti

Aukin niðurgreiðsla á garðslætti fyrir eldri borgara og öryrkja í Sveitarfélaginu Árborg

Á fundi bæjarráðs Árborgar þann 2. ágúst sl. var gerð breyting á endurgreiðslu vegna garðsláttar fyrir eldri borgara og öryrkja en eftir breytingu verður hámarkskostnaður garðeigenda 4.500 kr fyrir hvern slátt. Áfram fá eldri borgarar og öryrkjar niðurgreidd verk eins og hreinsun beða og frágang eftir hreinsun (tvær beðahreinsanir að hámarki 30.000 kr hvor beðahreinsun) […]