19.12.2016 | Fréttabréf fræðslusviðs fyrir haustönn 2016

Forsíða » Fréttir » Fréttabréf fræðslusviðs fyrir haustönn 2016

image_pdfimage_print

Nýtt veffréttabréf fræðslusviðs Árborgar er komið út. Þar er fjallað er um ýmsa viðburði á haustönn 2016, svo sem nýjan Læsissáttmála Heimilis og skóla, útgáfu ársskýrslu, 10 ára afmæli Hulduheima, fræðslufundi Samborgar, PISA, þróunarverkefni skólanna í Árborg og samstarf við kennara í tengslum við nýsamþykktan kjarasamning. Þar eru einnig ýmsar krækjur inn á fréttaveitur skólanna og fræðslustjóri er með stuttan pistil sem hann kallar „Látum lestrarblómin ekki visna.“ Sjá nánar hér.