7.7.2017 | Frisbígolfvöllur á Stokkseyri

Forsíða » Fréttir » Frisbígolfvöllur á Stokkseyri

image_pdfimage_print

Frisbígolfvöllurinn á Stokkseyri er að komast í leikhæft ástand en búið er að setja upp körfur og teigar og kort koma upp á næstu dögum. Áhugasamir geta þó prófað brautirnar og körfurnar með því að nota meðfylgjandi bráðabirgðakort af vellinum. Fyrsta brautin hefst við tjaldstæðið á Stokkseyri og níunda brautin endar þar líka. 

Frisbígolfvöllur á Stokkseyri – Kort. af brautunum