14.6.2018 | 1. fundur er boðaður í bæjarstjórn Árborgar mánudaginn 18. júní 2018 kl. 17.00

Forsíða » Auglýsingar » 1. fundur er boðaður í bæjarstjórn Árborgar mánudaginn 18. júní 2018 kl. 17.00
image_pdfimage_print

1. fundur – kjörtímabilið 2018 – 2022

Fundur er boðaður í bæjarstjórn Árborgar mánudaginn 18. júní 2018 kl. 17.00 í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi. 

Dagskrá: 

I.  1806080
Skýrsla yfirkjörstjórnar í Sveitarfélaginu Árborg vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018. 

II.  1806075
Kosningar í embætti innan bæjarstjórnar til eins árs. 

 1. Kosning forseta til eins árs.
 2. Kosning 1. varaforseta til eins árs.
 3. Kosning 2. varaforseta til eins árs.
 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs.            
 5. Kosning tveggja varaskrifara til eins árs.

III.   1806075
Kosning þriggja fulltrúa í bæjarráð til eins árs og þriggja til vara sbr. 27. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 679/2013:

IV.  1806075
Kosning í kjörstjórnir til eins árs sbr. A-lið 46. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 679/2013:

 1. Yfirkjörstjórn, þrír fulltrúar og þrír til vara
 2. Undirkjörstjórn 1, þrír fulltrúar og þrír til vara
 3. Undirkjörstjórn 2, þrír fulltrúar og þrír til vara
 4. Undirkjörstjórn 3, þrír fulltrúar og þrír til vara
 5. Undirkjörstjórn 4, þrír fulltrúar og þrír til vara
 6. Undirkjörstjórn 5. (Eyrarbakki), þrír fulltrúar og þrír til vara
 7. Undirkjörstjórn 6. (Stokkseyri), þrír fulltrúar og þrír til vara

 

V.   1806074
Tillaga Kjartans Björnssonar, D-lista, um kjör formanns íþrótta- og menningarnefndar.

 

 VI.  1806075
Kosning í nefndir, ráð og stjórnir til fjögurra ára sbr. B-lið . 46 gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 679/2013: 

 1. Félagsmálanefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.
 2. Íþrótta- og menningarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.
 3. Fræðslunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.
 4. Skipulags- og byggingarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara
 5. Framkvæmda- og veitustjórn, fimm fulltrúar og fimm til vara
 6. Kjaranefnd, þrír fulltrúar og þrír til vara.

VII.     1806075
Kosning í nefndir, stjórnir eða til að sækja aðalfundi til fjögurra ára sbr. C-lið 46. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 679/2013: 

 1. Aðalfundur SASS, ellefu fulltrúar og ellefu til vara.
 2. Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands, einn fulltrúi og einn til vara.
 3. Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, ellefu fulltrúar og ellefu til vara
 4. Fulltrúi í Almannavarnanefnd Árnessýslu, einn fulltrúi og einn til vara.
 5. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands, einn fulltrúi og einn til vara.
 6. Fulltrúaráð Héraðsnefndar Árnesinga, níu fulltrúar og níu til vara.
 7. Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga, fjórir fulltrúar og fjórir til vara.
 8. Samstarfsnefnd með starfsmannafélögum, tveir fulltrúar og tveir til vara.
 9. Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands, einn fulltrúi og einn til vara skv. gildandi samningi um félagið.
 10. Aðalfundur Leigubústaða Árborgar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
 11. Aðalfundur Leigubústaða Árborgar ses, einn fulltrúi og einn til vara.
 12. Aðalfundur Bergrisans bs, ellefu fulltrúar og ellefu til vara.
 13. Aðalfundur Sandvíkurseturs ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
 14. Aðalfundur Borgarþróunar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
 15. Aðalfundur Fasteignafélags Árborgar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
 16. Aðalfundur Fasteignafélags Árborgar slf, einn fulltrúi og einn til vara.
 17. Aðalfundur Verktækni ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
 18. Þjónustuhópur aldraðra, tveir fulltrúar sem hafa þekkingu á félagslegri þjónustu við aldraða.

 

VIII.    Fundargerðir til staðfestingar.

1.
a) 146. fundur bæjarráðs ( 1801001 )             frá 17. maí
 

2.
a) 1801003 
Fundargerð fræðslunefndar                                                  44. fundur       frá 15. maí

b) 1801006
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar                         53. fundur       frá 23. maí

c) 1801005
Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar                          53. fundur       frá 16. maí

 d) 1801004
Fundargerð félagsmálanefndar                                             35. fundur       frá 22. maí

e) 1801008
Fundargerð íþrótta- og menningarnefndar                            40. fundur       frá 24. maí

 f) 147. fundur bæjarráðs ( 1801001 ) frá 24. maí 

            Úr fundargerð fræðslunefndar samanber 147. fund bæjarráðs til afgreiðslu:

–          liður 2, málsnr. 1804177 – Beiðni um endurnýjun stöðugildis deildarstjóra Vallaskóla. Bæjarráð samþykkir að ráðinn verði deildarstjóri frá og með 1. ágúst nk. Lagt er til við bæjarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun vegna þessa að fjárhæð 3,9 mkr.

–          liður 8, málsnr. 1802031 – Fundargerð hverfisráðs Sandvíkurhrepps, skólaakstur í dreifbýli. Bæjarráð samþykkir breytt fyrirkomulag og leggur til við bæjarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun að fjárhæð 1 mkr. vegna aukins aksturs.

 IX.  1806083
Tillaga um fyrirkomulag funda bæjarstjórnar í júlí og ágúst og að bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla mála

X.  1806083
Tillaga um að bæjarráði verði falin útfærsla fundartíma í sumar

XI.  18051486
Íbúakosning um miðbæjarskipulag  

XII.  1806094
Breyting á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar – fyrri umræða

XIII.    1806093
Ráðning bæjarstjóra  

 

Eggert Valur Guðmundsson
bæjarfulltrúi