7.1.2019 | Fyrsta fréttabréf fræðslusviðs Árborgar á árinu 2019

Forsíða » Fréttir » Fyrsta fréttabréf fræðslusviðs Árborgar á árinu 2019

image_pdfimage_print

Nú í upphafi ársins 2019 gefur fræðslusvið Árborgar út rafrænt fréttabréf sem fjallar um margt sem er á döfinni hjá skólum og skólaþjónustu sveitarfélagsins. Í fréttabréfinu eru m.a. fréttir af skemmtilegum verkefnum í leik- og grunnskólum, fjallað um haustþing 8. deildar FL og FSL og fræðslu um kvíða í 7.-10. bekk. Einnig er nýr talmeinafræðingur kynntur til leiks svo eitthvað sé nefnt. Sjá nánar hér.