10.7.2018 | Guðrún Guðnadóttir lætur af störfum hjá Sveitarfélaginu Árborg

Forsíða » Fréttir » Guðrún Guðnadóttir lætur af störfum hjá Sveitarfélaginu Árborg

image_pdfimage_print

Kveðjuhóf til heiðurs Guðrúnu Guðnadóttur, aðalbókara sveitarfélagsins, var haldið fimmtudaginn 31.maí síðastliðinn. Guðrún hefur starfað hjá Selfossbæ og síðar Sveitarfélaginu Árborg frá 20.maí 1986 eða í 32 ár samfellt. Ásta Stefánsdóttir og Ingibjörg Garðarsdóttir þökkuðu Guðrúnu fyrir gott starf fyrir sveitarfélagið og færðu henni gjöf frá Árborg.