8.3.2018 | Hönnun Sigtúnsgarðs, Tryggvagarðs og Heiðarvegsróló á Selfossi

Forsíða » Fréttir » Hönnun Sigtúnsgarðs, Tryggvagarðs og Heiðarvegsróló á Selfossi

image_pdfimage_print

Hönnun á Sigtúnsgarðinum, Tryggvagarði og Heiðarvegsróló er í fullum gangi en áhugasamir geta enn komið með ábendingar og hugmyndir til hönnuða í gegnum facebooksíðu verkefnisins „Útivistarsvæði á Selfossi“. Heilmargar hugmyndir hafa komið inn sem gætu sett skemmtilegan svip á þessi svæði og hönnuðir eru að nota í sinni vinnu. Ef þú ert með góða hugmynd þá endilega deildu henni í gegnum fésbókarsíðu verkefnisins en hana má finna hér.