Hver er þín sýn á framtíðina?

Vísinda- og tækniráð býður öllum að taka þátt í mótun vísindastefnu Íslands.
Vísinda- og tækniráð efnir til opins samráðs við íslenskt samfélag um skilgreiningu brýnustu samfélagslegu áskorana sem Ísland stendur frammi fyrir. Öllum er boðið að taka þátt í samráðinu með því að svara nokkrum spurningum á síðunni www.samfelagslegaraskoranir.is
Við hvetjum alla þá sem áhuga hafa á málefnum íslensks samfélags að taka þátt fyrir 7 október n.k