7.11.2019 | Hverfaráð Stokkseyrar efnir til opins íbúafundar

Forsíða » Auglýsingar » Hverfaráð Stokkseyrar efnir til opins íbúafundar

image_pdfimage_print

Hverfaráð Stokkseyrar efnir til opins íbúafundar þriðjudaginn 12. nóvember n.k. kl. 20:00 í sal Barnaskólans á Stokkseyri.
Á fundinum verða bæjarstjóri Árborgar ásamt bæjarfulltrúum og munu þau sitja fyrir svörum.
Hverfaráðið hvetur alla til að mæta.