7.2.2019 | Íbúar í Árborg geta fengið sand og salt til að hálkuverja heima hjá sér

Forsíða » Fréttir » Íbúar í Árborg geta fengið sand og salt til að hálkuverja heima hjá sér

image_pdfimage_print

Íbúar í Árborg geta komið í Þjónustumiðstöðina að Austurvegi 67 á opnunartíma og fengið sand og salt til að hálkuverja heima hjá sér, hafa bara með sér fötu eða poka.
Opið: Mánudaga – fimmtudaga: 08:00-12:00 og 12:30-15:00 – Opið: föstudaga 08:00 – 12:00
Lokað í hádeginu  kl. 12:00 – 12:30