Matseðill vikunnar

27. júní - 01. júlí

Mánudagur

  • Panneraður fiskur í karrý og papriku með kartöflum, salati og paprikusósu
  • Rabarbaragraut

Þriðjudagur

  • Lambapottréttur með kartöflumús og salati
  • Sætur biti

Miðvikudagur

  • Kjötbollur í tikkamasala með hrísgrjónum, salati og brauði

Fimmtudagur

  • Djúpsteiktur fiskur með tartasósu, krydd kartöflum og hrásalati

Föstudagur

  • Steikt vínarsnitsel með heimagerðu rauðkáli, brúnuðum kartöflum og piparostasósu
  • Eftirréttur 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica