Leikskólinn Brimver - Æskukot, Stokkseyri

  • Leikskólinn Brimver - Æsukot Stokkseyri

Blómsturvöllum 1 | 825 Stokkseyri
Sími: 480 6352

Netfang: brimver@arborg.is

Vefur: strondin.arborg.is

Leikskólastjóri: Birna Guðrún Jónsdóttir | birnagj@arborg.is
Aðstoðarleikskólastjóri og sérkennslustjóri: G. Ásgerður Eiríksdóttir | asgerdur.eiriks@arborg.is

Opnunartími er frá kl. 7:45 - 16:30

Brimver á Eyrarbakka hóf starfsemi sína 17. mars 1975. Æskukot á Stokkseyri hóf starfsemi sína 1983.
Haustið 2011 samþykkti fræðslunefnd sveitarfélagsins Árborgar að sameina leikskólana Æskukot og Brimver undir eina stjórn. Brimver/Æskukot er samtals með fjórar deildir, tvær á hvorum stað.

Hugmyndafræði
Í leikskólanum Brimveri/Æskukoti byggir leikskólastarfið á hugmyndafræði Heilsustefnunnar og Grænfánans. Einnig er hafin innleiðing á Heilsueflandi leikskóli sem er á vegum Embættis landlæknis því er ætlað að styðja leikskóla í að vinna markvisst að heilsueflingu og gera hana að hluta af daglegu starfi leikskólans.

Símaskrá Æskukots

480 6352 Leikskólastjóri
480 6356 Bátaklettur
480 6357 Fiskiklettur
480 6354 Undirbúningur 


Sjá heimasíðu Brimvers/Æskukots

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica