4.12.2018 | Jólaskreytingasamkeppni Árborgar 2018

Forsíða » Fréttir » Jólaskreytingasamkeppni Árborgar 2018

image_pdfimage_print

Vertu með í að tilnefna best skreytta fyrirtækið og íbúðarhúsið í Árborg.

Í samvinnu við fyrirtæki í Árborg verða 3 íbúðarhús og eitt fyrirtæki verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar 2018.
Útvalin dómnefnd fer um miðjan mánuðinn og skoðar þær tilnefningar sem berast og verða verðlaun afhent í bókasafninu á Selfossi fimmtudaginn 20. desember kl. 16:00.