7.3.2019 | Karlakvöld Bókabæjanna – konur velkomnar!

Forsíða » Fréttir » Karlakvöld Bókabæjanna – konur velkomnar!

image_pdfimage_print

„Hvað er svona merkilegt?“ er yfirskrift sérstaks karlakvölds sem Bókabæjirnir austan fjalla halda í dag, fimmtudaginn 7.mars kl. 19:00 í Tryggvaskála á Selfossi. Þetta er kvöldstund sem helguð er karlbókmenntum og verða fyrirlestrar, pallborðsumræður, leiklist og tónlist í boði fyrir gesti. Kynnar kvöldsins verða þau Harpa Rún Kristjánsdóttir og Jón Özur Snorrason. Nánari dagskrá má sjá hér að neðan.

Karlakvöld Bókabæjanna 7.mars kl.19:00