7.3.2017 | Könnun á viðhorfi til hjólreiða

Forsíða » Fréttir » Könnun á viðhorfi til hjólreiða

image_pdfimage_print

Angelía Róbertsdóttir, nemi á ferðamálabrú Háskólafélags Suðurlands, kannar viðhorf til hjólreiða í Hveragerði, Ölfusi og Árborg. Könnunin verður aðgengileg út mars og vill Angelía þakka öllum sem þegar hafa gefið sér tíma til að taka þátt í könnuninni. Hægt er að taka þátt hér að neðan.

https://www.surveymonkey.com/r/KWTTPQF