2.12.2019 | Kveikt á jólatrénu á Selfossi mán. 2. desember

Forsíða » Fréttir » Kveikt á jólatrénu á Selfossi mán. 2. desember
Jól í Árborg 2018

image_pdfimage_print

Mánudaginn 2. desember kl. 9:30 mættu börn úr hluta af leik- og grunnskólum Árborgar til að kveikja á jólatrénu í Tryggvagarði á Selfossi. Bæjarstjóri Sveitarfélags Árborgar, Gísli Halldór Halldórsson, taldi niður með börnum sveitarfélagsins. Dansað var í kringum jólatréð og var Magnús Kjartan Eyjólfsson mættur var með gítarinn og söng jólalög með hópnum.