1.12.2017 | Kveikt á jólatrénu við Tryggvatorg á Selfossi mán. 4.des kl. 9:30

Forsíða » Fréttir » Kveikt á jólatrénu við Tryggvatorg á Selfossi mán. 4.des kl. 9:30

image_pdfimage_print

Mánudaginn 4.desember verður kveikt á jólatrénu við Tryggvatorg á Selfossi kl. 9:30. Börn úr leik- og grunnskólum á Selfossi aðstoða bæjarstjórn við að kveikja á trénu og Magnús Kjartan Eyjólfsson spilar og syngur fyrir börnin og aðra gesti. Magnús Kjartan byrjar að spila um kl. 9:20 og lýkur dagskránni um kl. 9:40.