29.11.2019 | Kveikt á jólatrjám á Stokkseyri og Eyrarbakka

Forsíða » Fréttir » Kveikt á jólatrjám á Stokkseyri og Eyrarbakka

image_pdfimage_print

Sunnudaginn 1.desember verður kveikt á jólatrénu á Stokkseyri við Stjörnusteina kl. 16:00 og jólatrénu á Eyrarbakka við Álfsstétt kl. 18:00. Dansað verður í kringum trén og jólasveinar kíkja á svæðið. Allir velkomnir