11.3.2019 | Laus sumarstörf – dagdvalir Árborgar

Forsíða » Auglýsingar » Laus sumarstörf – dagdvalir Árborgar

image_pdfimage_print

Hefur þú áhuga á að vinna í gefandi umhverfi í dagdvölum Árborgar í sumar!

Lausar eru tvær stöður í Vinaminni, sérhæfð dagdvöl fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma, tímabil júní til og með ágúst, 2019.  ásamt stöðu matráðs í þrjár vikur í sumar, tímabil 15 júlí- 9 ágúst.

Lausar eru  tvær stöður í Árbliki, dagdvöl eldri borgara tímabil júní til og með ágúst, 2019. 

Hæfniskröfur:

  • Sjúkraliða- félagsliðamenntun/nemi, kostur en ekki skilyrði
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Góð íslenskukunnátta
  • Sveigjanleiki

Reynsla af störfum með öldruðum og/eða fólki með heilabilunarsjúkdóma er kostur. 

Starfsmaður þarf að hafa hreint sakarvottorð vera heiðarlegur og samviskusamur

Karlar jafnt sem konur velkomnir að sækja um

Laun eru samkvæmt samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga.

Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður dagdvala í Árborg í síma 482-3361

Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á netfangið ragnheidurk@arborg.is

Umsóknarfrestur til og með 27. mars, 2019.