16.8.2018 | Leiðrétting á kynningarbæklingi um íbúakosningu þann 18. ágúst

Forsíða » Fréttir » Leiðrétting á kynningarbæklingi um íbúakosningu þann 18. ágúst

image_pdfimage_print

Athygli er vakin á því að á bakhlið bæklings um íbúakosningu segir að svara þurfi báðum spurningum á kjörseðli til að hann teljist ekki ógildur. Þessar upplýsingar eru ekki réttar og geta kjósendur því kosið að svara eingöngu annarri spurningunni án þess að slíkt valdi eitt og sér ógildi kjörseðilsins. 

Kynningarbæklingur vegna íbúaskosningar um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss