13.3.2017 | Leikskólinn Hulduheimar fékk góða heimsókn

Forsíða » Fréttir » Leikskólinn Hulduheimar fékk góða heimsókn

image_pdfimage_print

Nemar í uppeldisfræðiáfanga í FSu komu í heimsókn á Hulduheima. Þær litu m.a. inn í matreiðslu á Regnbogadegi þar sem verið var að útbúa kókoskúlur.