6.10.2017 | Lið Árborgar keppir í Útsvari fös. 6.okt kl. 21:50

Forsíða » Fréttir » Lið Árborgar keppir í Útsvari fös. 6.okt kl. 21:50

image_pdfimage_print

Lið Árborgar hefur leik í spurningaleiknum Útsvari föstudaginn 6.október nk. kl. 21:50 þegar það mætir liði Rangárþings Eystra. Um sannkallaðan suðurlandsslag er að ræða sem enginn ætti að missa af. Áhugasamir geta fengið að sitja í sjónvarpssal og þarf þá bara að mæta upp í höfuðstöðvar RÚV í Efstaleiti 1 kl. 21:20. Lið Árborgar er talsvert breytt frá síðasta ári en nú skipa það Sigurður Bogi Sævarsson, blaðamaður, Jakob Heimir Ingvarsson, nemi og Jóna Katrín Hilmarsdóttir, kennar. Hvetjum lið Árborgar til sigurs.