Lokun á hluta Sólvalla á Selfossi vegna tengivinnu

Frá fimmtudeginum 11.júlí til þriðjudagsins 16. júlí verður hluti götunnar „Sólvellir“ á Selfossi lokaður vegna tengivinnu hjá Selfossveitum. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.