26.9.2019 | Mannvirkja- og umhverfissvið og skipulagsdeild lokuð föstudaginn 27.sept.

Forsíða » Fréttir » Mannvirkja- og umhverfissvið og skipulagsdeild lokuð föstudaginn 27.sept.

image_pdfimage_print

Lokað verður hjá Mannvirkja- og umhverfissviði sem og Skipulags- og byggingarfulltrúa að Austurvegi 67, föstudaginn 27.september næstkomandi vegna starfsdags. Bilanavakt Selfossveitna verður virk sem áður og gámasvæðið við Víkurheiði verður opið að venju.